Já, börnin góð. Á morgun er bolludagurinn ef ég man rétt. Hvað segiði? Eru ekki bakað bollur heima hjá ykkur? Hvað er að heyra. En það er allt í lagi, því að kórinn í MH verður með bollusölu á sjálfan bolludaginn og selur heimabakaðar bollur á vægu verði um allan skólann (þó aðalega í Maraþaraborg). Því þarf ekki að örvænta, börnin mín, það fá allir bollur sem vilja!!
skrifað af Runa Vala
kl: 17:16
|